Kaffiprófið.

Þú ert svo mikið sem...

Frappuccino! Þú ert jákvæður og nýjungagjarn einstaklingur sem hikar ekki við að gera óvenjulega hluti og klæðast litskrúðugum fötum. Þú ert týpan sem hleypur á eftir strætó langar leiðir með hrópum og köllum ætli hann að fara án þín. Þú ert ískalt kaffi með mjólk, sykri og ísmolum, borið fram í háu glasi með röri.

Hér fylgir vottorð sem staðfestir að þú hefur tekið og staðist kaffiprófið. Til að sýna vottorðið á vefsíðunni þinni getur þú afritað HTML kóðann úr boxinu fyrir neðan. Samkvæmt kaffiprófinu er ég Frappuccino! ískalt kaffi með mjólk og ísmolum, borið fram í háu glasi með röri. Hvernig kaffi ert þú eiginlega?

 

Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Frappuccino!
ískalt kaffi með mjólk og ísmolum, borið fram í háu glasi með röri.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Auðunsdóttir

litrskrúðugt fólk þetta Frappuccino fólk, ég tók þetta próf og var það sama og þú

Helga Auðunsdóttir, 2.9.2007 kl. 22:16

2 Smámynd: Hjalti Garðarsson

Já Helga, við erum bara æðisleg!

Hjalti Garðarsson, 2.9.2007 kl. 22:47

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ég hef alltaf dáðst að fólki sem hleypur á eftir strætó með hrópum og köllum. man hvað ég skammaðist mín fyrir ömmu þegar hún byrjaði að góla á eftir strætó. Ég er ein af þeim sem er sífellt hrædd um að gera mig að fífli

Annars vil ég þakka þér fyrir kommentið þitt við færsluna hjá mér um Þann Einhverfa. Mat það mikils. Takk

Jóna Á. Gísladóttir, 2.9.2007 kl. 23:16

4 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Tek ekki þátt í svona bulli!! Drekk bara mitt svarta kaffi og spyr hvorki þig né prest að því! 

Kjartan Pálmarsson, 3.9.2007 kl. 17:08

5 Smámynd: Hjalti Garðarsson

Já Lísa ég kann sko að gera eðalkaffi.

Kjartan, drekktu þá bara þitt kaffi!

Hjalti Garðarsson, 7.9.2007 kl. 19:19

6 Smámynd: Andri Yngvason

Ég tel þetta próf ekki marktækt, þar sem það telur að ég sé te!

Andri Yngvason, 10.9.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband