3.3.2008 | 13:50
Mætti ákæra fleiri.
Mér finnst vera orðið tímabært að moka flórinn í þessu bótafjósi. Það eru allt of margir að misnota kerfið, fólk sem á engan rétt á ýmsum bótum eru að þiggja þær.
Þegar búið er að hreinsa þann viðbjóð út, mætti hækka bætur til þeirra sem sannarlega eiga á þeim rétt og þurfa á þeim að halda, þannig að heildargreiðslur lækki ekki heldur bætast við þá sem eftir standa.
Ákært í fjársvikamáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
já þetta er stórmál svo sem en sennilega erfitt að eiga við......
þetta er náttla engum öðrum að kenna en læknunum sem metur þetta lið
Arnar Hólm Ármannsson, 4.3.2008 kl. 00:01
það sem er kannski merkilegt við þetta er hve lengi allt þetta fólk hélt kjafti. 19 mans sem tók þátt í þessu.
Þótt einhverjir svíki út úr TR þá eru nú örugglega skattsvikarar miklu fleiri og þar kannski bara einn til að komast í þá upphæð sem allt TR svindl liðið er að svíkja út til samans. Ekki það að það réttlæti það en samt eitthvað til að hugsa um.
Halla Rut , 12.3.2008 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.