1.5.2008 | 10:10
Ómar er ofurmenni
Ég hef alltaf vitað það að hann Ómar Ragnarsson væri ofurmenni.
En að hann hafi verið yfirlæknir á Blönduósi í 15 ár, ofan á allt annað vissi ég ekki.
Ég tek hatt minn og staf ofan fyrir Ómari Ragnarssyni.
Yfirlæknir hættir vegna algjörs trúnaðarbrests | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er annar Ómar...
Bolla (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 13:01
Það er bara til einn Ómar Ragnarsson!
Hjalti Garðarsson, 1.5.2008 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.