Lögreglustjóri, hvert er þitt hlutverk?

Stefán Eiríksson lögreglustjóri sagði lögreglumenn almennt vel meðvitaða um að það að verða fyrir innbroti geti haft sálrænar afleiðingar. Lögreglan bjóði aðstoð hjá hverfisstöðinni í fræðslu- og forvarnaskyni. Eins geti hún leiðbeint fólki til sérfræðinga. Þá sagði hann að fólk ætti að fá upplýsingar um lyktir sinna mála.

Hr. Stefán Eiríksson lögreglustjóri.  Hlutverk þitt er að handsama glæpamenn og sjá til þess að þeir séu ekki að stunda sína iðju óáreittir.  Ef þú myndir nú sinna þessu starfi þínu, þá þyrftirðu ekki að eyða öllum þessum kröftum í áfallahjálp og upplýsingar fyrir þolendur.


mbl.is Íbúar í Seljahverfi lýsa áhyggjum af innbrotum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband