Reikningskunnátta Björns.

Bjössi litli situr við skrifborðið sitt og klórar sér í hausnum. 

"Hér er ég með embætti, sem kostar 100 milljónir að reka á ári.  Ef ég skipti þessu embætti í þrennt, þá kostar Lögreglustjóraembættið mig 60 milljónir.  Fjármálaráðuneytið borgar svo 60 milljónir fyrir Tollgæsluna og Utanríkisráðuneytið 60 milljónir fyrir Landamæragæsluna."

"Þannig borga ég bara 60 milljónir og spara þannig 40 milljónir."

"Djísuss Kræst, hvað ég er góður ráðherra!"

 


mbl.is Flótti úr lögreglu Suðurnesja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daði Þorkelsson

Þarna hitti Hjalti nagann á höfuðið.

Daði Þorkelsson, 24.9.2008 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband