27.9.2008 | 07:38
Var Geir fullur?
Var Geir H. Haarde fullur, eða er hann bara svona vitlaus? Maður spyr sig.
Við sækjumst eftir þessu sæti sem lýðræðisríki sem á ekki í deilum við önnur ríki: ríki sem hefur í gegnum tíðina leyst deilur sínar með friðsömum hætti; "
Ertu búinn að gleyma þorskastríðunum Geir?
ríki sem virðir mannréttindi;
Ertu búinn að gleyma áliti Mannréttindanefndar SÞ Geir?
ríki sem hefur enga verulega geópólitíska hagsmuni og getur því nálgast málefni með ákveðinni hlutlægni.
Eru það ekki geopólitískir hagsmunir að vera taglhnýtingar Bandaríkjamanna Geir?
Mín niðurstaða er sú, að annaðhvort var Geir fullur, eða hann opinberar algjörlega þá vanþekkingu á þeim heimi sem hinn venjulegi Íslendingur býr í.
Verði öld SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Látum hann njóta vafans, bæði fullur og vitlaus !
Sigfús (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 10:40
Það fer oft saman,
Hjalti Garðarsson, 4.10.2008 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.