KREPPA!

Veit þetta fólk ekki af því að hér ríkir kreppa?  Ég kemst ekki hjá því að heyra af því í útvarpi og sjónvarpi að hér sé allt að fara í kalda kol.  Olía og matvara eru að verða uppurin, bankarnir á hausnum og almenningur lepur dauðann úr skel.

Á sama tíma er svo opnuð risastór verslunarmiðstöð og fólk í röðum fyrir utan í fimm stiga frosti.

Er kreppa eða ekki kreppa?

Maður spyr sig!


mbl.is Mikill áhugi á nýrri verslunarmiðstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

JA miðað við myndina sem fylgir þessari frétt sé ég bara lítil börn þarna fyrir utan þau greyin vita ekki að nú þarf að halda fast um veskið, væntanlega er þau bara að skoða hvað þeim langar í jólagjöf..................

Res (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband