17.3.2009 | 19:44
Gáfulegt?
Ég veit ekki hvort ríkisstjórnin hefur tekið eftir því að það er allt í rúst á Íslandi.
Mótorinn er úrbræddur og í stað þess að allir leggist á eitt að koma honum í gang aftur, Þá er verið að hugsa um það hvernig mottur eigi að vera afturí!
Málefnið varðandi mansal er gott og gilt, einnig það að hafa góðar mottur afturí.
Spurningin er bara um tímasetningu. Ef ekki tekst að koma mótornum í gang aftur, þá er engin þörf fyrir mottur.
Aðgerðaráætlun gegn mansali samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.