Munurinn á stjórnmálamanni og venjulegum manni.

Tveir menn, annar stjórmálamađur og hinn venjulegur, koma ađ bílnum sínum.  Ţeir taka strax eftir ţví ađ ţađ er sprungiđ dekk undir bílnum.

Venjulegi mađurinn:  Skiftir um dekk og heldur förinni áfram.

Stjórnmálamađurinn:  Reynir ađ finna út hvernig stendur á ţví ađ dekkiđ undir bílnum sé loftlaust.  Hverjum er ţetta ađ kenna?  Er ţađ mitt mál ađ laga ţetta ef ţetta er ekki mér ađ kenna?

 Niđurstađan er:  Stjórnmálamenn eru óhćfir til ţess ađ koma Íslandi á réttan kjöl, vegna ţess ađ ţeir eru of uppteknir ađ leita ađ sökudólgum til ţess ađ geta stýrt landinu áfram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband