Á Jónína Bjartmarz dóttur?

Ef Jónína Bjartmarz ćtti nú dóttur á svipuđu reiki, ţá vćri ţetta ekkert mál.

En annars, lög eru lög og eftir ţeim skal fara.  Ţađ er svo spurning hversu bókstaflega skal fara eftir ţeim og hvort möppudýrin hafi misst allt mannlegt eđli og tilfinningar.

Í ţessu tilfelli fyndist mér eđlilegast ađ möppudýrin sneru blinda auganu ađ ţessum dreng, međan hann klárađi sín mál varđandi ríkisborgararétt.


mbl.is Kom 17 ára – sendur úr landi 23 ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Garđarsson

Já Hippó, vegir möppudýranna eru órannsakanlegir.  Í ţessu máli hefur einhver blýantanagarinn fundiđ stórmál og sannađ ţannig tilverurétt sinn innan kerfisins.  Eflaust fćr ţessi öflugi bjúrókrati riddarakross fyrir störf sín.

Hjalti Garđarsson, 6.9.2008 kl. 17:08

2 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Ţađ getur vel veriđ ađ lög leyfi ađ  ţessi ungi mađur sé sendur úr landi, en hvađ er ađ ţví ađ hjálpa honum ađ sćkja um ríkisborgararétt og veita honum frest ţangađ til máliđ er í höfn.  Skítlegt eđli kemur í veg fyrir ađ séđ sé í gegn um fingur viđ drenginn og honum sýnd mannúđ.  Ef lögum vćri alltaf svona skilmerkilega framfylgt hér á landi, vćri kannski nokkrum fíflunum fćrra á ýmsum stöđum.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 7.9.2008 kl. 00:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband