Roger Whittaker

Roger 1
Jćja, nú er alveg ađ bresta á međ Danmerkurferđ.  Ég fer á fimmtudaginn og ćtla ađ hitta kallinn á föstudag.  Roger Whittaker hefur bođiđ mér undanfarin 8 ár, á fyrstu og síđustu tónleika í hverri tónleikaferđ.  Núna er kallinn ađ hefja sína síđustu tónleikaferđ.  Fyrstu tónleikarnir verđa á föstudaginn í Kaupmannahöfn og ţeir síđustu í Köln 21. mars 2009.  Daginn eftir verđur kallinn svo 73 ára.

 

Ég og Roger

Ég lćt hér fylgja mynd af okkur félögunum.  Myndina tók Natalie, eiginkona Rogers.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Hann er töffari og ..

Gulli litli, 14.9.2008 kl. 10:47

2 identicon

Ţú heppinn ég hef alltaf veriđ smá ađdáandi Rogers ,er ekki sjens ađ fá kallin á klakkann,,,,,,,,,,,,,,,,

Res (IP-tala skráđ) 14.9.2008 kl. 10:49

3 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

 Jú jú  

Kjartan Pálmarsson, 14.9.2008 kl. 13:55

4 identicon

Hjalti! Ţú ert langflottastur!!

eggert birgisson (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 20:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband