29.9.2008 | 09:16
Einkennilegt aksturslag?
Bandaríska leikkonan Heather Locklear var stöðvuð þar sem hún ók bíl í Kalíforníu síðdegis á laugardag en aksturslagið þótti einkennilegt.
Að sögn bandarískra fjölmiðla tók lögregla eftir Locklear þar sem hún sat í kyrrstæðum bíl á hraðbraut í Montecito um 150 km frá Los Angeles. Hún var ein í bílnum.
Þykir það einkennilegt aksturslag í Bandaríkjunum að sitja einn í kyrrstæðum bíl?
Maður spyr sig.
Heather Locklear handtekin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Á hraðbraut þar sem allir eiga að keyra á 110km/klst
Ásdís (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.