Er þetta nauðsynlegt?

Nú er hinn handónýti Ríkislögreglustjóri okkar Íslendinga, að skipa starfshóp um verklagsreglur vegna eftirlýstra glæpamanna.

Þetta er nú ekki flóknara en það, að þegar lögregla þarf að lýsa eftir manni, þá eru allar upplýsingar sendar með tölvupósti milli embætta.

Ef Haraldur Johanesen áttaði sig á því að núna er árið 2008 og það er búið að finna upp tölvur, þá sæi hann að þessi starfshópur er óþarfur.

En þar sem Haraldur Johannessen er skipaður í sitt embætti út á ætterni, en ekki hæfni, þá er ekki von til þess að hann sjái þetta.  Enda er maðurinn algjörlega hæfileikalaus.


mbl.is Starfshópur skipaður um verklagslegur vegna eftirlýstra sakamanna
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Á Íslandi skiptir ekki lengur máli hvað menn kunna ... heldur skiptir meira máli í hvaða flokki þeir standa! Það er í raun viss kostur að vera passlega vitlaus þegar svo ber undir.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.9.2008 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband