14.9.2008 | 10:28
Roger Whittaker
Jćja, nú er alveg ađ bresta á međ Danmerkurferđ. Ég fer á fimmtudaginn og ćtla ađ hitta kallinn á föstudag. Roger Whittaker hefur bođiđ mér undanfarin 8 ár, á fyrstu og síđustu tónleika í hverri tónleikaferđ. Núna er kallinn ađ hefja sína síđustu tónleikaferđ. Fyrstu tónleikarnir verđa á föstudaginn í Kaupmannahöfn og ţeir síđustu í Köln 21. mars 2009. Daginn eftir verđur kallinn svo 73 ára.
Ég lćt hér fylgja mynd af okkur félögunum. Myndina tók Natalie, eiginkona Rogers.
Athugasemdir
Hann er töffari og ..
Gulli litli, 14.9.2008 kl. 10:47
Ţú heppinn ég hef alltaf veriđ smá ađdáandi Rogers ,er ekki sjens ađ fá kallin á klakkann,,,,,,,,,,,,,,,,
Res (IP-tala skráđ) 14.9.2008 kl. 10:49
Jú jú
Kjartan Pálmarsson, 14.9.2008 kl. 13:55
Hjalti! Ţú ert langflottastur!!
eggert birgisson (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 20:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.